Sólvangur er rekinn samkvæmt rammasamningi um rekstur hjúkrunarheimila við Sjúkratryggingar Íslands. Sóltún öldrunarþjónusta ehf er aðili að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu sem hafa útbúið handbók sem sýnir glöggt hvað er innifalið í þjónustunni og hvað ekki.

Handbók um þjónustu á Sólvangi

Í boði er fjölbreytt þjónusta frá Sóltúnu Heima, s.s. bæjarferðir, gönguferðir, heimahreyfing o.fl.

Viðbótarþjónusta

Þjónusta sem ekki er innifalin í daggjaldinu má nálgast gegn gjaldi hjá Sóltúni Heima. Markmið Sóltúns Heima er að veita persónulega og sérsniðna þjónustu eftir þörfum hvers og eins. Nánari upplýsingar í síma 5631400 og á www.soltunheima.is.