Sólvangur er rekinn samkvæmt rammasamningi um rekstur hjúkrunarheimila við Sjúkratryggingar Íslands.
Handbók um þjónustu á Sólvangi
Við mælum með að íbúar og aðstandendur kynni sér handbók um þjónustuna á Sólvangi en hana má nálgast hér.

Viðbótarþjónusta
Þjónusta sem ekki er innifalin í daggjaldinu má nálgast gegn gjaldi hjá Sóltúni Heima. Markmið Sóltúns Heima er að veita persónulega og sérsniðna þjónustu eftir þörfum hvers og eins. Nánari upplýsingar í síma 5631400 og á www.soltunheima.is.