Búið er í 10-11 manna íbúaeiningum þar sem íbúar fá máltíðir og aðhlynningu.Öll herbergi eru einbýli með sér baðherbergi.Herberginu fylgir sjúkrarúm, náttborð og myrkvunargardínur. Hver íbúi gerir sitt herbergi að heimili með eigin húsgögnum, myndum á vegg og jafnvel auka gardínum.Rúmgóðir skápar og smá eldhúskrókur með litlum ísskáp og vaski fylgir.Munaskápur fylgir.Fallegt útsýni af pallinum sem hægt er að njóta á góðviðrisdögum.