Það vakna margar spurningar þegar einstaklingur flytur inn á hjúkrunarheimili. Hvaða þjónusta er í boði? Hvað á einstaklingurinn að koma með? Hvað fylgir herberginu? Þetta eru dæmi um þær spurningar sem við fáum oft.
Hér að neðan er handbók sem svarar öllum helstu spurningum.

Athugið að handbókin er ekki til á pappír á Sólvangi, einungis verður hægt að nálgast hana á rafrænu formi hér á vefsíðunni.