Flutningar yfir á nýja Sólvang lokið
Miðvikudaginn 18. september voru 59 íbúar gamla Sólvangs fluttir yfir á nýja Sólvang með aðstoð aðstandenda. Flutningarnir gengu virkilega vel fyrir sig enda mikill undirbúningur að baki. Allir íbúar fá einbýli með baðherbergi, alls 28 fermetra. Hver íbúaeining er með … Lesa meira