Dagdvölin opnuð aftur

posted in: fréttir | 0

Í dag, 1. október, var dagdvölin opnuð aftur en vegna heimsfaraldurs og endurbóta á húsnæði af hálfu eiganda hússins Hafnarfjarðarbæjar hefur dagdvalarþjónustan á Sólvangi verið lokuð síðan í mars. Í morgun mættu gestir aftur við mikinn fögnuð.

Grímuskylda tekin upp á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Í samræmi við tilmæli Landlæknis og samráðsnefndar almannavarna um hjúkrunarheimili og dagdvalir þá hefur verið tekin upp grímuskylda heimsóknargesta íbúa og annarra sem eiga erindi inn á Sólvang frá og með 30. september 2020. Heimsóknargestir Sólvangs fari eftir í einu … Lesa meira

Uppfærðar heimsóknarreglur 18. september

posted in: Óflokkað | 0

Heimsóknir á Sólvang á hættustigi almannavarna Vegna mikillar fjölgunar á smitum í samfélaginu hefur landlæknir mælst til þess að heimsóknareglur verði hertar. Breytingar frá fyrri heimsóknum eru feitletraðar. Allir gestir eru beðnir að virða 2ja metra regluna og forðast beina … Lesa meira

Heimsóknir á hjúkrunarheimili á hættustigi almannavarna

posted in: Óflokkað | 0

Embætti Landlæknis/Sóttvarnarlæknir og samráðshópur Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu um hjúkrunarheimili í heimsfaraldri hafa útbúið heimsóknarreglur á hættustigi almannavarna ásamt skýrari tilmæli um hvað er átt við um sóttkví heima fyrir aðstandendur. Alma Möller Landlæknir kynnti reglurnar á fundi Almannavarna 11. … Lesa meira

Dagdvöl lokuð vegna framkvæmda

posted in: Óflokkað | 0

Dagdvölin á Sólvangi hefur verið lokuð vegna framkvæmda á fyrstu hæð gamla Sólvangs. Framkvæmdirnar eru á vegum eiganda hússins, Hafnarfjarðarbæjar en endurbæturnar urðu umfangsmeiri en lagt var upp með. Meðal annars þurfti að endurnýja allar lagnir í grunni hússins. Haft … Lesa meira

Amma Hófí á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Hafnfirska kvikmyndin Amma Hófí með leikurunum Eddu Björgvinsdóttur og Ladda var tekin upp að hluta á þriðju hæð gamla Sólvangs sem var aflögð haustið 2019 þegar 59 íbúar Sólvangs fluttu í glænýtt húsnæði við hliðina. Margir eiga góðar minningar frá … Lesa meira

Gestir frá útlöndum

posted in: Óflokkað | 0

Þeim eindregnu tilmælum er beint til gesta eftir heimkomu erlendis frá að heimsækja ekki ættingja á hjúkrunarheimilinu fyrr en 14 dögum eftir heimkomu. Ef aðstæður eru þannig að heimsókn er metin mikilvæg skal hafa samband við viðkomandi deild í síma … Lesa meira

Aflétting heimsóknarbanns 2. júní

posted in: Óflokkað | 0

Í samráði við fyrirmæli samráðsnefndar Almannavarna og hjúkrunarheimila verður heimsóknarbanni á Sólvangi aflétt þriðjudaginn 2. júní. Þetta þýðir að heimsóknir verða leyfðar eins og var fyrir heimsóknarbannið sem sett var á í mars, ekki þarf að panta tíma.  Húsið læsist … Lesa meira

Tilslakanir frá og með 25. maí

posted in: fréttir | 0

Fjöldi heimsókna var aukinn í þrjár á viku þann 18. maí en frá og með mánudeginum 25. maí verða tvær breytingar. Fjöldi heimsókna per íbúa á viku verður þrjár en í stað þess að þetta sé alltaf sami aðilinn, þá … Lesa meira