Síðari bólusetningu lokið
Íbúar Sólvangs fengu síðari bólusetningu við Covid-19 fimmtudaginn 22. janúar. Allt gekk vel. Viku síðar verður bóluefnið með fulla virkni sem er mikill léttir fyrir íbúa, aðstandendur og starfsfólk sem hefur slegið skjaldborg um þennan viðkvæma og dýrmæta hóp einstaklinga. … Lesa meira