Hertar sóttvarnarreglur vegna COVID-smita

posted in: Óflokkað | 0

Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda, vegna aukinna smita í samfélaginu, hefur Neyðarstjórn Sólvangs ákveðið að grímuskylda sé nú á Sólvangi fyrir alla nema íbúa. Við biðlum til aðstandenda að: Vera ekki í alrýmum heimilisins, þegar þeir koma í heimsókn, heldur fara beint … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarreglum

posted in: Óflokkað | 0

Neyðarstjórn Sólvangs tilkynnir hér með tilslakanir á heimsóknarreglum. Engar takmarkanir eru á heimsóknartíma, fjölda heimsóknargesta og aðstandendum er heimilt að vera í sameiginlegum rýmum deilda með íbúum og starfsfólki. Athugið að húsið er læst milli kl. 20-8, hringja þarf dyrasíma utan … Lesa meira

Halla í stjórn SFV

posted in: Óflokkað | 0

Halla Thoroddsen, framkvæmdastjóri Sóltúns öldrunarþjónustu ehf, sem rekur Sólvang hjúkrunarheimili og heimaþjónustuna Sóltún Heima, hefur tekið sæti í stjórn hagsmunasamtakanna Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðild að samtökunum geta átt þau fyrirtæki sem starfa við velferðarþjónustu og eru sjálfseignarstofnanir, í … Lesa meira

Hertar heimsóknarreglur 24. mars

posted in: Óflokkað | 0

Vegna aukinna smita í samfélaginu og hertra sóttvarnarreglna Almannavarna hefur Neyðarstjórn Sólvangs ákveðið að færa heimilið upp á neyðarstig Almannavarna og takmarka heimsóknir aðstandenda við einstaklinga 18 ára og eldri. Breska afbrigðið, sem er að dreifast um þessar mundir, hefur … Lesa meira

Tilslakanir á sóttvörnum

posted in: Óflokkað | 0

Nú hafa flestir starfsmenn Sólvangs verið bólusettir fyrir Covid-19 og allir íbúar.  Í samræmi við leiðbeiningar Samráðshóps hjúkrunarheimila í heimsfaraldri mun heimilið slaka á sóttvarnarráðstöfunum í starfseminni.  Hjúkrunarheimilin hafa verið færð niður af neyðarstigi á hættustig.  Tilslakanirnar í dag snúa … Lesa meira

Öskudagurinn á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur á meðal íbúa, dagdvalargesta og starfsfólks en vegna Covid-19 sóttvarnarráðstafanna, þá verður ekki opið hús fyrir flotta krakka né nammi í boði. Sjáumst hress á næsta ári!

Starfsfólk bólusett

posted in: Óflokkað | 0

Starfsfólk Sólvangs var bólusett í dag, 11. febrúar, með bóluefninu AstraZeneca. Bóluefnið myndar um 70% vörn eftir 3 vikur og biðjum við því heimsóknargesti að halda áfram sóttvörnum til að vernda starfsfólkið. Við ítrekum að það er grímuskylda á Sólvangi … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarreglum

posted in: Óflokkað | 0

Tilkynning vegna tilslakana heimsóknarreglna á Sólvangi Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að létta á heimsóknarreglum á Sólvangi hjúkrunarheimili þar sem nýsmitum hefur fækkað í samfélaginu.  Flestir íbúar hafa verið bólusettir, þó ekki allir og starfsfólkið er ennþá óvarið.  Hjálpumst að að … Lesa meira

Nýr iðjuþjálfi á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Í byrjun árs kom til starfa nýr iðjuþjálfi á Sólvangi, Eva Hagalín Jónsdóttir. Eva hefur starfað sem iðjuþjálfi á Landspítala og á öðrum hjúkrunarheimilum, auk annarra starfa. Markmið iðjuþjálfunar á Sólvangi er að efla og viðhalda líkamlegri færni og vitrænni … Lesa meira