Hertar sóttvarnarreglur vegna COVID-smita
Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda, vegna aukinna smita í samfélaginu, hefur Neyðarstjórn Sólvangs ákveðið að grímuskylda sé nú á Sólvangi fyrir alla nema íbúa. Við biðlum til aðstandenda að: Vera ekki í alrýmum heimilisins, þegar þeir koma í heimsókn, heldur fara beint … Lesa meira