Aflétting grímuskyldu og heimsóknatakmarkanna á Sólvang
Við tilkynnum með ánægju á þessum fallega sólardegi að Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að aflétta grímuskyldu og öðrum heimsóknatakmörkunum. Undanfarnir mánuðir hafa verið strembnir í mönnun þar sem meirihluti starfsmanna veiktist af Covid-19 og nokkur fjöldi íbúa. Starfsfólk hefur staðið … Lesa meira