Uppfærðar heimsóknareglur 25.2.2022

posted in: Óflokkað | 0

Neyðarstjórn Sólvangs fagnar afléttingum á sóttvarnareglum í samfélaginu en vilja góðfúslega benda á að vegna viðkvæmrar stöðu í mönnun og þjónustu við íbúa, þá verða áfram í gildi ákveðnar sóttvarnarreglur á Sólvangi en með ákveðnum breytingum þó:  Áfram mega tveir … Lesa meira

Tilkynning til aðstandenda

posted in: Óflokkað | 0

SKILABOÐ FRÁ NEYÐARSTJÓRN SÓLVANGS Nú hafa fyrstu Covid smitin greinst hjá íbúum á Sólvangi, eitthvað sem við var að búast  eftir að hafa náð að halda húsinu hreinu í 712 daga, eða síðan við skelltum í lás 6. mars 2020 … Lesa meira

Gleðileg jól, kæru vinir

posted in: Óflokkað | 0

Starfsfólk Sólvangs óskar íbúum, aðstandendum og öðrum velunnurum gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Jólahátíðin hefur verið annasöm á Sólvangi þar sem við fengum mörg áhugaverð tónlistaratriði í hús sem skemmtu íbúum og … Lesa meira

Jólagjafahugmyndir

posted in: Óflokkað | 0

Hvað áttu að gefa ástvini þínum sem er aldraður og býr á hjúkrunarheimili í jólagjöf? Iðjuþjálfinn á Sólvangi hefur tekið saman nokkrar góðar hugmyndir sem eru virkilega sniðugar. Hitapúðar, sólarhringsdagatal, meðferðardúkkur eða kisur eru dæmi um góðar gjafir fyrir íbúana … Lesa meira

Sólvangsdagurinn fellur niður

posted in: Óflokkað | 0

Sólvangsdagurinn var haldinn árlega fyrsta laugardag í nóvember en á honum mættu Bandalag kvenna í Hafnarfirði og skelltu í vöfflur sem voru seldar íbúum og öðrum gestum til styrktar Sólvangi. Síðast var dagurinn haldinn hátíðlegur 2019 en vegna heimsfaraldurs féll … Lesa meira

Boðið örvunarskammtur

posted in: Óflokkað | 0

Íbúum Sólvangs verður boðinn örvunarskammtur af bóluefninu Pfizer. Nákvæmar dagsetningar eru ekki komnar en Heilsugæslan áætlar að bólusetningin fari fram dagana 16.-19. ágúst og íbúar sprautaðir á deildum eins og áður hefur verið gert. Haft verður samráð við íbúa, eða … Lesa meira