Dagdvölin lokar tímabundið
Aldraðir eru í sérstökum áhættuhópi vegna COVID-19 og Landlæknir hefur gefið út tilmæli til þeirra um hvernig má draga úr líkum á því að smitast af veirunni. Þar er mælt með því að forðast hópa eða margmenni. Hafnarfjarðarbær hefur lokað … Lesa meira