Aflétting heimsóknarbanns 2. júní
Í samráði við fyrirmæli samráðsnefndar Almannavarna og hjúkrunarheimila verður heimsóknarbanni á Sólvangi aflétt þriðjudaginn 2. júní. Þetta þýðir að heimsóknir verða leyfðar eins og var fyrir heimsóknarbannið sem sett var á í mars, ekki þarf að panta tíma. Húsið læsist … Lesa meira