Ný handbók íbúa og aðstandenda
Við höfum svarað kalli íbúa og aðstandenda um betri upplýsingar um þjónustuna á Sólvangi og gefið út nýja handbók sem svarar flestum spurningum þeirra sem hyggja á búferlaflutning á hjúkrunarheimilið Sólvang. Handbókina má finna undir Þjónusta/Handbók.