Halla í stjórn SFV
Halla Thoroddsen, framkvæmdastjóri Sóltúns öldrunarþjónustu ehf, sem rekur Sólvang hjúkrunarheimili og heimaþjónustuna Sóltún Heima, hefur tekið sæti í stjórn hagsmunasamtakanna Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðild að samtökunum geta átt þau fyrirtæki sem starfa við velferðarþjónustu og eru sjálfseignarstofnanir, í … Lesa meira