Dagdvölin opnuð aftur

posted in: fréttir | 0

Í dag, 1. október, var dagdvölin opnuð aftur en vegna heimsfaraldurs og endurbóta á húsnæði af hálfu eiganda hússins Hafnarfjarðarbæjar hefur dagdvalarþjónustan á Sólvangi verið lokuð síðan í mars. Í morgun mættu gestir aftur við mikinn fögnuð.

Tilslakanir frá og með 25. maí

posted in: fréttir | 0

Fjöldi heimsókna var aukinn í þrjár á viku þann 18. maí en frá og með mánudeginum 25. maí verða tvær breytingar. Fjöldi heimsókna per íbúa á viku verður þrjár en í stað þess að þetta sé alltaf sami aðilinn, þá … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni

posted in: fréttir | 0

Ágæti aðstandandi Heimsóknir verða leyfðar inn á Sólvang hjúkrunarheimili frá og með 4. maí næstkomandi með ákveðnum takmörkunum. Þó mikið hafi áunnist í baráttunni gegn COVID-19 erum við ekki komin í höfn og sýna þarf ítrustu varkárni og virða sóttvarnaráðstafanir … Lesa meira

Kynningarfundur með aðstandendum

posted in: fréttir | 0

Sóltún öldrunarþjónusta ehf býður aðstandendum til kynningarfundar á Sólvangi fimmtudaginn 16. maí kl. 17 í fundarsal á fyrstu hæð. Á fundinum munu stjórnendur kynna sig, hugmyndafræði Sóltúns, áætlanir með þjónustuna, flutninginn yfir í nýja húsnæðið og svara spurningum úr sal. Í … Lesa meira

Starfsmannabreytingar í Sóltúnsfjölskyldunni

posted in: fréttir | 0

Sóltún öldrunarþjónusta ehf sem hefur rekið heimaþjónustufyrirtækið Sóltún Heima tók við rekstri Sólvangs í Hafnarfirði af ríkinu 1. apríl sl. Halla Thoroddsen er nýr framkvæmdastjóri Sólvangs, ásamt því að stýra Sóltúni Heima, og Ingibjörg Eyþórsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra hjúkrunar. … Lesa meira