Sóltún öldrunarþjónusta ehf svarar ákalli heilbrigðisráðuneytisins um ný hjúkrunarrými
Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Þar myndi félagið taka á móti einstaklingum sem hægt er að útskrifa af Landspítalanum en komast ekki þaðan vegna skorts á úrræðum. Með því myndi léttast … Lesa meira