Sumarráðningum lokið

posted in: Óflokkað | 0

Nú fer að styttast í sumarið þar sem starfsmenn fara í langþráð orlof eftir miklar áskoranir vegna sérstakra aðstæðna vegna COVID-19 álags. Við höfum nú lokað fyrir umsóknir í sumarafleysingarstörf. Þeir sem hafa áhuga á að starfa á Sólvangi geta … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni

posted in: fréttir | 0

Ágæti aðstandandi Heimsóknir verða leyfðar inn á Sólvang hjúkrunarheimili frá og með 4. maí næstkomandi með ákveðnum takmörkunum. Þó mikið hafi áunnist í baráttunni gegn COVID-19 erum við ekki komin í höfn og sýna þarf ítrustu varkárni og virða sóttvarnaráðstafanir … Lesa meira

Styrktarsjóður Sólvangs gefur IPada

posted in: Óflokkað | 0

Árni Sverrisson, gjaldkeri Styrktarsjóðs Sólvangs og fyrrum forstjóri Sólvangs afhenti í dag Höllu Thoroddsen, framkvæmdastjóra Sólvangs sex IPada sem munu koma að virkilega góðum notum á íbúaeiningunum. Spjaldtölvurnar munu nýtast fyrir samskipti íbúa við ættingja og annað félagsstarf á hæðunum … Lesa meira

Bakland Sólvangs vegna COVID-19

posted in: Óflokkað | 0

Við leitum að starfskröftum í varalið Sólvangs sem við getum leitað til ef hópur starfsmanna lendir í sóttkví eða einangrun vegna COVID-19 smits og hjúkrunarheimilið stendur frammi fyrir alvarlegri undirmönnun. Landlæknir hefur mælt með slíkri ráðstöfun við heilbrigðisstofnanir. Æskilegt er … Lesa meira

Dagdvölin lokar tímabundið

posted in: Óflokkað | 0

Aldraðir eru í sérstökum áhættuhópi vegna COVID-19 og Landlæknir hefur gefið út tilmæli til þeirra um hvernig má draga úr líkum á því að smitast af veirunni. Þar er mælt með því að forðast hópa eða margmenni. Hafnarfjarðarbær hefur lokað … Lesa meira

Áríðandi tilkynning vegna COVID-19

posted in: Óflokkað | 0

Stjórn Sólvangs hefur tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta frá og með 6. mars þar til annað verður formlega tilkynnt. Er þetta gert að höfðu samráði við Sóttvarnarlækni og Landlækni eftir að Neyðarstigi almannavarna … Lesa meira

Flutningar yfir á nýja Sólvang lokið

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudaginn 18. september voru 59 íbúar gamla Sólvangs fluttir yfir á nýja Sólvang með aðstoð aðstandenda. Flutningarnir gengu virkilega vel fyrir sig enda mikill undirbúningur að baki. Allir íbúar fá einbýli með baðherbergi, alls 28 fermetra. Hver íbúaeining er með … Lesa meira