Seinni bólusetning við Covid-19

posted in: Óflokkað | 0

Það er komið að seinni bólusetningu íbúa Sólvangs við COVID-19 en hún mun fara fram fimmtudaginn 21. janúar. Reynslan sýnir að bólusettir einstaklingar eru líklegri til að fá meiri flensueinkenni við síðari bólusetningu en við fyrri en fylgst verður vel … Lesa meira

Sérhæfð dagþjálfun fyrir heilabilaða opnar á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Hafnarfjarðarbær og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. undirrituðu í dag samning um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi. Samningurinn tekur til reksturs tólf sérhæfðra dagdvalarrýma á Sólvangi og hefur það að markmiði að tryggja öldruðum einstaklingum með heilabilun tiltekna þjónustu og styðja við aðstandendur þeirra með rekstri sérhæfðrar dagdvalar.

Heimsóknir um jól og áramót

posted in: Óflokkað | 0

Þetta árið er ljóst að jólahátíðin verður ekki með hefðbundnu sniði. Covid hefur haft áhrif á líf okkar allra, regluleg samvera hefur farið úr skorðum og miklar hömlur hafa verið settar á öll samskipti. Sóttvarnaryfirvöld hafa lagt ríka áherslu á … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni

posted in: Óflokkað | 0

Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að létta á heimsóknarbanni á Sólvangi hjúkrunarheimili frá og með fimmtudeginum 19. nóvember þar sem nýsmitum hefur fækkað í samfélaginu, með fyrirvara um að smitum haldi áfram að fækka á næstu dögum. Heimilið er ennþá á … Lesa meira

Heimsóknarbann á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Vegna mikils fjölda smita kórónuveirunnar í samfélaginu og aukinna smita starfsmanna og íbúa á hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur neyðarstjórn Sólvangs ákveðið að setja á heimsóknarbann á heimilinu.  Undanþágur eru veittar í algjörum undantekningartilvikum af hjúkrunarstjórum hæða. Reglurnar hafa tekið gildi … Lesa meira

Hertar heimsóknarreglur 7. október

posted in: Óflokkað | 0

Vegna mikils fjölda smita kórónuveirunnar í samfélaginu hefur samráðshópur um starfsemi hjúkrunarheimila og dagdvala í heimsfaraldri lagt til hertari heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilum. Mælst er til þess að dregið verði úr heimsóknum á Sólvang eftir fremsta megni á meðan náð verður … Lesa meira

Dagdvölin opnuð aftur

posted in: fréttir | 0

Í dag, 1. október, var dagdvölin opnuð aftur en vegna heimsfaraldurs og endurbóta á húsnæði af hálfu eiganda hússins Hafnarfjarðarbæjar hefur dagdvalarþjónustan á Sólvangi verið lokuð síðan í mars. Í morgun mættu gestir aftur við mikinn fögnuð.