Tilslakanir á heimsóknarreglum
Neyðarstjórn Sólvangs tilkynnir hér með tilslakanir á heimsóknarreglum. Engar takmarkanir eru á heimsóknartíma, fjölda heimsóknargesta og aðstandendum er heimilt að vera í sameiginlegum rýmum deilda með íbúum og starfsfólki. Athugið að húsið er læst milli kl. 20-8, hringja þarf dyrasíma utan … Lesa meira