Öskudagurinn á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur á meðal íbúa, dagdvalargesta og starfsfólks en vegna Covid-19 sóttvarnarráðstafanna, þá verður ekki opið hús fyrir flotta krakka né nammi í boði. Sjáumst hress á næsta ári!

Starfsfólk bólusett

posted in: Óflokkað | 0

Starfsfólk Sólvangs var bólusett í dag, 11. febrúar, með bóluefninu AstraZeneca. Bóluefnið myndar um 70% vörn eftir 3 vikur og biðjum við því heimsóknargesti að halda áfram sóttvörnum til að vernda starfsfólkið. Við ítrekum að það er grímuskylda á Sólvangi … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarreglum

posted in: Óflokkað | 0

Tilkynning vegna tilslakana heimsóknarreglna á Sólvangi Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að létta á heimsóknarreglum á Sólvangi hjúkrunarheimili þar sem nýsmitum hefur fækkað í samfélaginu.  Flestir íbúar hafa verið bólusettir, þó ekki allir og starfsfólkið er ennþá óvarið.  Hjálpumst að að … Lesa meira

Nýr iðjuþjálfi á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Í byrjun árs kom til starfa nýr iðjuþjálfi á Sólvangi, Eva Hagalín Jónsdóttir. Eva hefur starfað sem iðjuþjálfi á Landspítala og á öðrum hjúkrunarheimilum, auk annarra starfa. Markmið iðjuþjálfunar á Sólvangi er að efla og viðhalda líkamlegri færni og vitrænni … Lesa meira

Síðari bólusetningu lokið

posted in: Óflokkað | 0

Íbúar Sólvangs fengu síðari bólusetningu við Covid-19 fimmtudaginn 22. janúar. Allt gekk vel. Viku síðar verður bóluefnið með fulla virkni sem er mikill léttir fyrir íbúa, aðstandendur og starfsfólk sem hefur slegið skjaldborg um þennan viðkvæma og dýrmæta hóp einstaklinga. … Lesa meira

Seinni bólusetning við Covid-19

posted in: Óflokkað | 0

Það er komið að seinni bólusetningu íbúa Sólvangs við COVID-19 en hún mun fara fram fimmtudaginn 21. janúar. Reynslan sýnir að bólusettir einstaklingar eru líklegri til að fá meiri flensueinkenni við síðari bólusetningu en við fyrri en fylgst verður vel … Lesa meira

Sérhæfð dagþjálfun fyrir heilabilaða opnar á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Hafnarfjarðarbær og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. undirrituðu í dag samning um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi. Samningurinn tekur til reksturs tólf sérhæfðra dagdvalarrýma á Sólvangi og hefur það að markmiði að tryggja öldruðum einstaklingum með heilabilun tiltekna þjónustu og styðja við aðstandendur þeirra með rekstri sérhæfðrar dagdvalar.

Heimsóknir um jól og áramót

posted in: Óflokkað | 0

Þetta árið er ljóst að jólahátíðin verður ekki með hefðbundnu sniði. Covid hefur haft áhrif á líf okkar allra, regluleg samvera hefur farið úr skorðum og miklar hömlur hafa verið settar á öll samskipti. Sóttvarnaryfirvöld hafa lagt ríka áherslu á … Lesa meira

Tilslakanir á heimsóknarbanni

posted in: Óflokkað | 0

Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að létta á heimsóknarbanni á Sólvangi hjúkrunarheimili frá og með fimmtudeginum 19. nóvember þar sem nýsmitum hefur fækkað í samfélaginu, með fyrirvara um að smitum haldi áfram að fækka á næstu dögum. Heimilið er ennþá á … Lesa meira