Uppfærðar heimsóknareglur 25.2.2022
Neyðarstjórn Sólvangs fagnar afléttingum á sóttvarnareglum í samfélaginu en vilja góðfúslega benda á að vegna viðkvæmrar stöðu í mönnun og þjónustu við íbúa, þá verða áfram í gildi ákveðnar sóttvarnarreglur á Sólvangi en með ákveðnum breytingum þó: Áfram mega tveir … Lesa meira