Húsfyllir á aðstandendafundi
Í vikunni voru aðstandendafundir haldnir bæði á Sólvangi og Sóltúni. Markmiðið með fundunum var að kynna okkur og starfsemina og ræða upplifun ættingja sem eiga ástvin á hjúkrunarheimilum. Fundirnir voru vel sóttir og höfum ekki heyrt annað en að mikil … Lesa meira