Húsfyllir á aðstandendafundi

posted in: Óflokkað | 0

Í vikunni voru aðstandendafundir haldnir bæði á Sólvangi og Sóltúni. Markmiðið með fundunum var að kynna okkur og starfsemina og ræða upplifun ættingja sem eiga ástvin á hjúkrunarheimilum. Fundirnir voru vel sóttir og höfum ekki heyrt annað en að mikil … Lesa meira

Aðstandendafundur 15. mars

posted in: Óflokkað | 0

AÐSTANDENDAFUNDUR Á SÓLVANGIÞað eru stór skref að flytjast á hjúkrunarheimili fyrir einstaklinginn sjálfan og þá sem í kringum hann standa. Margar spurningar vakna þann tíma sem viðkomandi býr á heimilinu, ásamt því að ýmsar tilfinningar láta á sér kræla.Því langar … Lesa meira

Áramótakveðja forstjóra

posted in: Óflokkað | 0

Kæra starfsfólk, íbúar, aðstandendur og aðrir velunnarar,  Árið 2022 var einstaklega annasamt með mörgum áskorunum sem starfsfólk hjúkrunarheimila leysti með framúrskarandi hætti með góðri hjálp íbúa, aðstandenda og annarra eins og sjá má þegar við lítum til baka.  Á báðum … Lesa meira

Breytt skipurit tekur gildi

posted in: Óflokkað | 0

1. nóvember tóku gildi skipulagsbreytingar innan Sóltúns heilbrigðisþjónustu og dótturfélaga.  Við tók ný yfirstjórn sem kallast Sóltún framkvæmdaráð sem hefur það hlutverk að stuðla að samræmdri, bættri þjónustu, gæðum, nýsköpun og starfsánægju fyrir allar rekstrareiningar innan Sóltúns heilbrigðisþjónustu og dótturfélaga. … Lesa meira

Viðtal við Önnu Birnu í Sunnudagsmogganum

posted in: Óflokkað | 0

Anna Birna Jensdóttir, sem verið hefur framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis, lætur senn af störfum en tekur við sem starfandi stjórnarformaður hjá Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. Hún segir þessi ár hafa liðið hratt og … Lesa meira

Halla nýr forstjóri Sóltúns Heilbrigðisþjónustu

posted in: Óflokkað | 0

Breytingar hafa verið gerðar á lykilstjórnendum hjá Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. (SH) og dótturfélögum. SH rekur Sóltún hjúkrunarheimili, Sólvang hjúkrunarheimili, Sóltún Heima, Sóltún Heilsusetur og Sólstöður. Halla Thoroddsen verður nýr forstjóri SH. Dótturfyrirtæki SH eru Sóltún öldrunarþjónusta ehf. og Öldungur hf. … Lesa meira

Við leitum að framtíðarleiðtoga

posted in: Óflokkað | 0

Spennandi verkefni eru framundan í nýsköpunarverkefni á Sólvangi en í september opnar Sóltún Heilsusetur, nýtt úrræði fyrir aldraða. Við óskum eftir öflugum hjúkrunarfræðingi í stöðu deildarstjóra á nýrri 39 rýma endurhæfingardeild fyrir aldraða. Á deildinni verður boðið uppá einstaklingshæfða, þverfaglega … Lesa meira

Aldrei of seint að verða betri

posted in: Óflokkað | 0

Í fallegu umhverfi við Lækinn í Hafnarfirði á Sólvangi verður opnað í september Sóltún Heilsusetur á Sólvangi. Þó allt iði af lífi í umhverfi Sólvangs, Lækjarskóli, leikskólinn á Hörðuvöllum og Lækurinn með öllu sínu lífríki, er ótrúleg ró í þessu … Lesa meira