Heimili eða hjúkrunarheimili – fræðslufyrirlestur
Hefur heilsu aldraðs ástvinar hrakað og fjölskyldan stendur frammi fyrir mögulegum flutningi á hjúkrunarheimili? Hvaða leiðir eru í boði? Hvernig er ferlið frá sjálfstæðri búsetu inn á hjúkrunarheimili? Hvernig er hægt að bæta lífsgæðin á meðan beðið er? Inga Lára … Lesa meira