Starfsmannabreytingar í Sóltúnsfjölskyldunni

posted in: fréttir | 0

Sóltún öldrunarþjónusta ehf sem hefur rekið heimaþjónustufyrirtækið Sóltún Heima tók við rekstri Sólvangs í Hafnarfirði af ríkinu 1. apríl sl. Halla Thoroddsen er nýr framkvæmdastjóri Sólvangs, ásamt því að stýra Sóltúni Heima, og Ingibjörg Eyþórsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra hjúkrunar. … Lesa meira