Íbúar í biðrými flytja á Hrafnistu Sléttuvegi
Í vikunni flytja allir íbúar svokallaðs biðrýmis á gamla Sólvangi í nýjar vistarverur á glænýju 99 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu á Sléttuvegi. Fyrstu íbúarnir komu á gamla Sólvang í október og dvöldu þar þangað til nýja hjúkrunarheimilið var opnað í lok … Lesa meira