Jólagjafahugmyndir

posted in: Óflokkað | 0

Hvað áttu að gefa ástvini þínum sem er aldraður og býr á hjúkrunarheimili í jólagjöf? Iðjuþjálfinn á Sólvangi hefur tekið saman nokkrar góðar hugmyndir sem eru virkilega sniðugar. Hitapúðar, sólarhringsdagatal, meðferðardúkkur eða kisur eru dæmi um góðar gjafir fyrir íbúana á Sólvangi.