Grímuskylda tekin aftur upp

posted in: Óflokkað | 0

Vegna fjölgunar smita í samfélaginu og hertra samkomutakmarkana hefur Landlæknir lagt til að tekin verði upp grímuskylda starfsmanna og gesta á hjúkrunarheimilum. Neyðarstjórn Sólvangs ákvað að taka upp grímuskyldu og hafa þær breytingar tekið gildi. Sjá nánar hér.