Aldurstakmarkanir gesta aflagðar

posted in: Óflokkað | 0

Vegna bættrar stöðu nýsmita í samfélaginu og samkvæmt ráðleggingum Samráðshóps hjúkrunarheimila í heimsfaraldri hefur 30 ára aldurstakmörkum verið aflagt. Sjá nánar heimsóknarreglur hér.