Heimsóknarbann á Sólvangi

posted in: Óflokkað | 0

Vegna mikils fjölda smita kórónuveirunnar í samfélaginu og aukinna smita starfsmanna og íbúa á hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu hefur neyðarstjórn Sólvangs ákveðið að setja á heimsóknarbann á heimilinu. 

Undanþágur eru veittar í algjörum undantekningartilvikum af hjúkrunarstjórum hæða.

Reglurnar hafa tekið gildi og verða endurskoðaðar þegar tökum hefur verið náð á bylgju faraldursins.

Neyðarstjórn Sólvangs