Flutningar áætlaðir 18. september

posted in: Óflokkað | 0

Áætlað er að flytja 59 íbúa gamla Sólvangs yfir í nýja Sólvang 18. september næstkomandi. Íbúar og aðstandendur þurfa að undirbúa flutningana og verður upplýsingapakka dreift til þeirra á pappírsformi. Einnig má nálgast allar upplýsingar hér https://solvangur.is/flutningar-yfir-a-nyja-solvang/