Kór Lækjaskóla

Kór Lækjaskóla í heimsókn

posted in: fréttir | 0
Kór Lækjaskóla
Kór Lækjaskóla

Fimmtudaginn 8 des. komu börn í Miðkór Lækjarskóla í heimsókn og sungu nokkur jólalög, þeim var boðið upp á safa og smákökur á eftir og fengu litla gjöf til að skreyta tónlistarstofuna sína, sem takk fyrir sönginn. Þau eiga skilið stórt hrós fyrir sönginn og einnig framkomu, því það var ekki hægt að heyra og sjá að þarna voru yfir 40 börn á ferð – takk kærlega fyrir komuna