Sóltún Heilsusetur opnar 1. september – Nýmæli í öldrunarþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. hafa gert með sér samning sem kveður á um nýja tegund sérhæfðrar þjónustu við aldraða. Þjónustan verður veitt í endurgerðu húsnæði gamla Sólvangs í Hafnarfirði. Þar... LESA MEIRA
Aflétting grímuskyldu og heimsóknatakmarkanna á Sólvang
Við tilkynnum með ánægju á þessum fallega sólardegi að Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að aflétta grímuskyldu og öðrum heimsóknatakmörkunum. Undanfarnir mánuðir hafa verið strembnir í mönnun þar sem meirihluti starfsmanna veiktist af Covid-19... LESA MEIRA
Uppfærðar heimsóknareglur 25.2.2022
Neyðarstjórn Sólvangs fagnar afléttingum á sóttvarnareglum í samfélaginu en vilja góðfúslega benda á að vegna viðkvæmrar stöðu í mönnun og þjónustu við íbúa, þá verða áfram í gildi ákveðnar sóttvarnarreglur á Sólvangi en... LESA MEIRA
Tilkynning til aðstandenda
SKILABOÐ FRÁ NEYÐARSTJÓRN SÓLVANGS Nú hafa fyrstu Covid smitin greinst hjá íbúum á Sólvangi, eitthvað sem við var að búast eftir að hafa náð að halda húsinu hreinu í 712 daga, eða síðan... LESA MEIRA