Áramótakveðja forstjóra
Kæra starfsfólk, íbúar, aðstandendur og aðrir velunnarar, Árið 2022 var einstaklega annasamt með mörgum áskorunum sem starfsfólk hjúkrunarheimila leysti með framúrskarandi hætti með góðri hjálp íbúa, aðstandenda og annarra eins og sjá má... LESA MEIRA
Breytt skipurit tekur gildi
1. nóvember tóku gildi skipulagsbreytingar innan Sóltúns heilbrigðisþjónustu og dótturfélaga. Við tók ný yfirstjórn sem kallast Sóltún framkvæmdaráð sem hefur það hlutverk að stuðla að samræmdri, bættri þjónustu, gæðum, nýsköpun og starfsánægju fyrir... LESA MEIRA
Viðtal við Önnu Birnu í Sunnudagsmogganum
Anna Birna Jensdóttir, sem verið hefur framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis, lætur senn af störfum en tekur við sem starfandi stjórnarformaður hjá Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. Hún... LESA MEIRA
Halla nýr forstjóri Sóltúns Heilbrigðisþjónustu
Breytingar hafa verið gerðar á lykilstjórnendum hjá Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. (SH) og dótturfélögum. SH rekur Sóltún hjúkrunarheimili, Sólvang hjúkrunarheimili, Sóltún Heima, Sóltún Heilsusetur og Sólstöður. Halla Thoroddsen verður nýr forstjóri SH. Dótturfyrirtæki SH... LESA MEIRA