• umhyggja - virðing - vellíðan - sjálfræði

Halla í stjórn SFV

Halla Thoroddsen, framkvæmdastjóri Sóltúns öldrunarþjónustu ehf, sem rekur Sólvang hjúkrunarheimili og heimaþjónustuna Sóltún Heima, hefur tekið sæti í stjórn hagsmunasamtakanna Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðild að samtökunum geta átt þau fyrirtæki sem... LESA MEIRA

Hertar heimsóknarreglur 24. mars

Vegna aukinna smita í samfélaginu og hertra sóttvarnarreglna Almannavarna hefur Neyðarstjórn Sólvangs ákveðið að færa heimilið upp á neyðarstig Almannavarna og takmarka heimsóknir aðstandenda við einstaklinga 18 ára og eldri. Breska afbrigðið, sem... LESA MEIRA

Tilslakanir á sóttvörnum

Nú hafa flestir starfsmenn Sólvangs verið bólusettir fyrir Covid-19 og allir íbúar.  Í samræmi við leiðbeiningar Samráðshóps hjúkrunarheimila í heimsfaraldri mun heimilið slaka á sóttvarnarráðstöfunum í starfseminni.  Hjúkrunarheimilin hafa verið færð niður af... LESA MEIRA

Öskudagurinn á Sólvangi

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur á meðal íbúa, dagdvalargesta og starfsfólks en vegna Covid-19 sóttvarnarráðstafanna, þá verður ekki opið hús fyrir flotta krakka né nammi í boði. Sjáumst hress á næsta ári! LESA MEIRA