Við leitum að framtíðarleiðtoga
Spennandi verkefni eru framundan í nýsköpunarverkefni á Sólvangi en í september opnar Sóltún Heilsusetur, nýtt úrræði fyrir aldraða. Við óskum eftir öflugum hjúkrunarfræðingi í stöðu deildarstjóra á nýrri 39 rýma endurhæfingardeild fyrir aldraða.... LESA MEIRA
Aldrei of seint að verða betri
Í fallegu umhverfi við Lækinn í Hafnarfirði á Sólvangi verður opnað í september Sóltún Heilsusetur á Sólvangi. Þó allt iði af lífi í umhverfi Sólvangs, Lækjarskóli, leikskólinn á Hörðuvöllum og Lækurinn með öllu... LESA MEIRA
Sóltún Heilsusetur opnar 1. september – Nýmæli í öldrunarþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. hafa gert með sér samning sem kveður á um nýja tegund sérhæfðrar þjónustu við aldraða. Þjónustan verður veitt í endurgerðu húsnæði gamla Sólvangs í Hafnarfirði. Þar... LESA MEIRA
Aflétting grímuskyldu og heimsóknatakmarkanna á Sólvang
Við tilkynnum með ánægju á þessum fallega sólardegi að Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að aflétta grímuskyldu og öðrum heimsóknatakmörkunum. Undanfarnir mánuðir hafa verið strembnir í mönnun þar sem meirihluti starfsmanna veiktist af Covid-19... LESA MEIRA