Seinni bólusetning við Covid-19
Það er komið að seinni bólusetningu íbúa Sólvangs við COVID-19 en hún mun fara fram fimmtudaginn 21. janúar. Reynslan sýnir að bólusettir einstaklingar eru líklegri til að fá meiri flensueinkenni við síðari bólusetningu... LESA MEIRA
Sérhæfð dagþjálfun fyrir heilabilaða opnar á Sólvangi
Hafnarfjarðarbær og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. undirrituðu í dag samning um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi. Samningurinn tekur til reksturs tólf sérhæfðra dagdvalarrýma á Sólvangi og hefur það að markmiði að tryggja öldruðum einstaklingum... LESA MEIRA
Bólusetning við COVID-19 á Sólvangi
Nú er orðið ljóst að fyrri bólusetning íbúa á Sólvangi við COVID-19 mun fara fram þriðjudaginn 29. desember. Við fögnum mjög þessum tímamótum eftir virkilega krefjandi ár þar sem við höfum öll lagst... LESA MEIRA
Heimsóknir um jól og áramót
Þetta árið er ljóst að jólahátíðin verður ekki með hefðbundnu sniði. Covid hefur haft áhrif á líf okkar allra, regluleg samvera hefur farið úr skorðum og miklar hömlur hafa verið settar á öll... LESA MEIRA