Öskudagurinn á Sólvangi
Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur á meðal íbúa, dagdvalargesta og starfsfólks en vegna Covid-19 sóttvarnarráðstafanna, þá verður ekki opið hús fyrir flotta krakka né nammi í boði. Sjáumst hress á næsta ári! LESA MEIRA
Starfsfólk bólusett
Starfsfólk Sólvangs var bólusett í dag, 11. febrúar, með bóluefninu AstraZeneca. Bóluefnið myndar um 70% vörn eftir 3 vikur og biðjum við því heimsóknargesti að halda áfram sóttvörnum til að vernda starfsfólkið. Við... LESA MEIRA
Tilslakanir á heimsóknarreglum
Tilkynning vegna tilslakana heimsóknarreglna á Sólvangi Neyðarstjórn Sólvangs hefur ákveðið að létta á heimsóknarreglum á Sólvangi hjúkrunarheimili þar sem nýsmitum hefur fækkað í samfélaginu. Flestir íbúar hafa verið bólusettir, þó ekki allir og... LESA MEIRA
Nýr iðjuþjálfi á Sólvangi
Í byrjun árs kom til starfa nýr iðjuþjálfi á Sólvangi, Eva Hagalín Jónsdóttir. Eva hefur starfað sem iðjuþjálfi á Landspítala og á öðrum hjúkrunarheimilum, auk annarra starfa. Markmið iðjuþjálfunar á Sólvangi er að... LESA MEIRA