• umhyggja - virðing - vellíðan - sjálfræði

Áramótakveðja forstjóra

Kæra starfsfólk, íbúar, aðstandendur og aðrir velunnarar,  Árið 2022 var einstaklega annasamt með mörgum áskorunum sem starfsfólk hjúkrunarheimila leysti með framúrskarandi hætti með góðri hjálp íbúa, aðstandenda og annarra eins og sjá má... LESA MEIRA

Breytt skipurit tekur gildi

1. nóvember tóku gildi skipulagsbreytingar innan Sóltúns heilbrigðisþjónustu og dótturfélaga.  Við tók ný yfirstjórn sem kallast Sóltún framkvæmdaráð sem hefur það hlutverk að stuðla að samræmdri, bættri þjónustu, gæðum, nýsköpun og starfsánægju fyrir... LESA MEIRA